-
Nokkur orð um teiknigáfu Örlygs Sigurðssonar listmálara og rithöfundar.
Sagnfræðingur Kjartan Atli Ísleifsson fjallar hér um Örlyg Sigurðsson. Hann skoðar bæði líf og feril listamannsins og hvernig beittar skopmyndir komu honum einstaka sinnum í ógöngur.

