Loksins loksins! Velkomin á heimasíðu Íslenska teiknisetursins.
Við hlökkum til að deila með ykkur fróðleik og fréttum af öllu því helsta sem að teiknisetrið mun taka sér fyrir hendur. Í fróðleikshorni heimasíðunnar verður hægt að lesa viðtöl, umfjallanir, pistla og greinar eftir fræðafólk og listamenn. Við munum einnig birta fréttir af helstu viðburðum og verkefnum teiknisetursins og stefnum að því að gera þessa vefsíðu að einni allsherjar verkfæra- og fjársjóðskistu fyrir alla þá sem hafa yndi af teikningu.
Welcome to teiknisetrid.com – the online home of the Icelandic Drawing Center! We are a Reykjavík-based non-profit promoting and researching drawing in Iceland in all its forms. Here we will be sharing articles, resources, updates, blog posts, and documentation of our activities. We will do our best to make all the content here bilingual – though some things will be translated faster than others.
Fylgið okkur endilega á bæði instagram og facebook til að fá nýjustu fréttir!
Follow our social media to keep up to date!

